Þeir verða að þekkja guðfræðilegt hatur kennara hans við Frúarskóla og hatrið í ritum Lúthers, hatrið í ritinu Soliloquia de passione Jesu Christi , píslarsögu eftir þýska skáldið Martin Moller (1547-1606) sjá hér , ( Soliloquia de passione Jesu Christi ) sem greinilega hafa haft mikil áhrif á Hallgrím og sem var það sama og í Passíusálmum hans.