Aðrir í stjórn Klaks eru Hrönn Greipsdóttir, tilnefnd af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, varaformaður, Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, tilnefndur af Háskóla Reykjavíkur, Dröfn Guðmundsdóttir, tilnefnd af Origo og Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir, tilnefnd af Háskóla Íslands.