13 timer · bb.is
Metár í fiskeldi: útflutningsverðmæti 54 milljarðar króna
Fram kemur í Radarnum, fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, að útflutningsverðmæti eldisafurða á nýliðnu ári hafi verið tæplega 54 milljarðar króna og hefur aldrei áður verið meira.
Læs artikel